top of page

Tor ehf var stofnað 1995 í Hafnarfirði. Fyrirtækið framleiðir afurðir úr afla íslenskra fiskiskipa, veiddum við
strendur landsins. Helstu hráefnistegundir eru : þorskur, ýsa. skarkoli og sólkoli.
Fyrirtækið framleiðir: lausfrystar og ferskar afurðir.
Tor ehf hefur frá stofnun keppt um hráefni á hinum
kröftuga samkeppnis markaði sem hinn íslenski
Fiskmarkaður er.
Stefna fyrirtækisins er að vera á hverjum tíma útbúið
besta mögulega tækjabúnaði sem í boði er við
framleiðsluna. Það ásamt okkar hæfa starfsfólki tryggir
að vörur okkar eru fyrsta flokks. Kröfur, viðmið og
þjálfun okkar miðast að því að tryggja viðskiptavinum
okkar, auk gæða vörunnar, rekjanleika til veiða úr
sjálfbærum fiskistofnum landsins.
Staðsetning fyrirtækisins í Hafnarfirði hámarkar getu fyrirtækisins bæði til að nálgast besta hráefnið sem
og til að koma vörunni frá sér með öruggum hætti. Innan 40 km radíus eru: dreifingamiðstöðvar allra
fiskflutninga á Íslandi, útskipunarhafnir skipafélaganna og alþjóðaflugvöllur Íslands.

Tor ehf
Eyrartröð 13
220 Hafnarfjörður
bottom of page